/

Deildu:

Auglýsing

Sigmundur Einar Másson úr GKG tók þátt á Evrópumóti áhugamanna fyrir 30 ára og eldri.

Sigmundur Einar vann sér inn keppnisrétt á þessu móti með sigri sínum á Íslandsmóti +35 sem fram fór í fyrra í Grindavík.

Evrópumót +30 fór fram í Finnlandi og voru leiknar 54 holur með niðurskurði. Sigmundur náði niðurskurðinum og endaði í 41. sæti á (76-74-75 höggum).

Þetta var í tólfta sinn sem hinn reynslumikli keppnismaður Sigmundur Einar tekur þátt á Evrópumóti. Hann hefur leikið á EM í öllum aldursflokkum nema EM öldunga.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ