Golfsamband Íslands

Sigurður Aðalsteinsson Íslandsmeistari +65 í fyrsta sinn

Sigurður Aðalsteinsson, GSE, sigraði á Íslandsmóti eldri kylfinga í flokki 65 ára og eldri 2022.

Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 14.-16. júlí.

Keppendur í þessum flokki léku þrjá keppnishringi af gulum teigum – keppt var í höggleik.

Þetta er í fyrsta sinn sem Sigurður fagnar sigri í þessum flokki á Íslandsmóti +65.

Keppnin var afar spennandi þar sem að Hörður Sigurðsson, GR, var aðeins einu höggi á eftir Sigurði. Sæmundur Pálsson, GR, var aðeins tveimur höggum frá efsta sætinu.

Smelltu hér fyrir lokastöðu og úrslit:

Frá vinstri Sæmundur Pálsson og Hörður Sigurðsson <br>Íslandsmeistarinn Sigurður Aðalsteinsson var ekki viðstaddur á verðlaunaafhendingunni Myndsethgolfis

1. Sigurður Aðalsteinsson, Golfklúbburinn Setberg, 237 högg (+24) (80-81-76).
2. Hörður Sigurðsson, Golfklúbbur Reykjavíkur, 238 högg (+25) (82-79-77).
3. Sæmundur Pálsson, Golfklúbbur Reykjavíkur, 239 högg (+26) (84-78-77).
4. Hlöðver S. Guðnason, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 239 högg (+27) (84-78-77).
5. Eggert Eggertsson, Nesklúbburinn, 240 högg (+34) (82-85-80).
6 Kolbeinn Kristinsson, Golfklúbbur Reykjavíkur, 251 högg (+38) (82-82-87).
7. Gunnar Árnason, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 255 högg (+42) (86-82-87).
8. Tryggvi Þór Tryggvason, Golfklúbburinn Keilir, 257 högg (+44) (89-81-87).
9. Þórhallur Pálsson, Golfklúbbur Akureyrar, 260 högg (+47) (93-83-84).
10. Steinn Auðunn Jónsson, Golfklúbbur Öndverðarness, 261 högg (85-86-90).

Íslandsmeistarar frá upphafi í flokki +65 ára og +70 ára.

Fram til ársins 2016 var keppt í flokki +70 ára og eldri.
Keppt var fyrst í flokki 65 ára og eldri árið 2016.
Frá árinu 2018 hefur ekki verið keppt um Íslandsmeistaratitil
með forgjöf á Íslandsmóti eldri kylfinga.

Ár NafnKlúbburFlokkur
1999Sverrir EinarssonNK+70
2000Knútur BjörnssonGK+70
2001Knútur BjörnssonGK+70
2002Guðmundur ValdimarssonGL+70
2003Guðmundur ValdimarssonGL+70
2004Guðmundur ValdimarssonGL+70
2005Guðmundur ValdimarssonGL+70
2006Sigurður AlbertssonGS+70
2007Sigurjón R. GíslasonGK+70
2008Sigurður AlbertssonGS+70
2009Magnús R. JónssonGR+70
2010Viktor Ingi SturlaugssonGR+70
2011Ragnar GuðmundssonGV+70
2012Sigurður AlbertssonGS+70
2013Ragnar GuðmundssonGV+70
2014Haukur Örn BjörnssonGR+70
2015Viktor Ingi SturlaugssonGM+70
2016Þorsteinn GeirharðssonGS+65
2017Rúnar SvanholtGR+65
2018Jón Haukur GuðlaugssonGR+65
2019Jóhann Peter AndersenGHD+65
2020Björgvin ÞorsteinssonGA+65
2021Björgvin ÞorsteinssonGA+65
2022Sigurður AðalsteinssonGSE+65

Íslandsmeistarar með forgjöf í flokki +65 ára og +70 ára:

ÁrNafnKlúbbur Flokkur
1999Rúnar GuðmundssonGR+70
2000Jóhann BenediktssonGS+70
2001Knútur BjörnssonGK+70
2002Alfreð ViktorssonGL+70
2003Alfreð ViktorssonGL+70
2004Guðmundur ValdimarssonGL+70
2005Guðni GrímssonGV+70
2006Sigurður AlbertssonGS+70
2007Kolbeinn PéturssonGR+70
2008Hans Jakob KristinssonGR+70
2009Magnús R. JónssonGR+70
2010Viktor Ingi SturlaugssonGR+70
2011Kristján Richter+70
2012Jens KarlssonGK+70
2013Jens KarlssonGK+70
2014Hans Jakob KristinssonGR+70
2015Viktor Ingi SturlaugssonGM+70
2016Þorsteinn GeirharðssonGS+65
2017Einar MagnússonGS+65
Exit mobile version