Auglýsing

Íslandsmótið í holukeppni unglinga fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri og lauk því í dag.
Mótið hófst föstudaginn 20. júlí og er það hluti af Íslandsbankamótaröðinni.

Keppendur voru alls 119 og að venju var keppt í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum.

14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára og 19-21 árs.

Keppnisfyrirkomulagið var þannig að á föstudaginn var leikinn höggleikur og efstu kylfingarnir í hverjum flokki fyrir sig komust í úrslit.

Síðan tók við holukeppni og réðust úrslitin í dag, sunnudag, þar sem Íslandsmeistarar voru krýndir í hverjum flokki fyrir sig.

Úrslit úr höggleiknum eru birt hér:

Úrslit úr leikjum holukeppninnar og staðan er birt hér:

Úrslit:

19-21 árs:

 

Kristján Benedikt, Kristófer Orri, Tumi Hrafn.

Úrslit:
Kristján Benedikt Sveinsson (GA) – Kristófer Orri Þórðarson (GKG)
Kristófer Orri sigraði 2/0.
Leikur um 3. sæti:
Tumi Hrafn sigraði 2/1.

Undanúrslit:
Tumi Hrafn Kúld (GA) – Kristján Benedikt Sveinsson (GA)
Kristján Benedikt sigraði 2/1
Kristófer Orri Þórðarson (GKG) – Víðir Steinar Tómasson (GA)
Kristófer Orri sigraði á 19. holu
*Tumi Hrafn komst beint í undanúrslit.

17-18 ára:

Sigurður Bjarki, Kristófer Karl, Viktor Ingi.

Úrslit:
Viktor Ingi Einarsson (GR) – Kristófer Karl Karlsson (GM)
Kristófer Karl sigraði 1/0.
Leikur um 3. sæti:
Sigurður Bjarki sigraði 3/2.

Undanúrslit:
Viktor Ingi Einarsson (GR) – Sigurður Bjarki Blumenstein (GR)
Viktor Ingi sigraði 3/2
Páll Birkir Reynisson (GR) – Kristófer Karl Karlsson (GM)
Kristófer Karl sigraði 7/6

Árný, Amanda og Heiðrún.

Úrslitaleikur:
Heiðrún Anna Hlynsdóttir (GOS) – Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD)
Amanda sigraði 1/0.
Leikur um 3. sæti.
Árný Eik sigraði 2/1. 

Undanúrslit: 
Heiðrún Anna Hlynsdóttir (GOS) – Anna Júlía Ólafsdóttir (GKG)
Heiðrún Anna sigraði 3/2
Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) – Árný Eik Dagsdóttir (GKG)
Amanda Guðrún sigraði 1/0

 

 

15-16 ára:

 

Frá vinstri: Sigurður, Lárus Ingi, Sveinn Andri.


Úrslitaleikur:
Lárus Ingi Antonson (GA) – Sveinn Andri Sigurpálsson (GS)
Lárus sigraði 5/4.
Leikur um 3. sæti:
Sigurður Arnar sigraði 5/4.

Undanúrslit:

Lárus Ingi Antonsson (GA) – Pétur Sigurdór Pálsson (GOS)
Lárus Ingi sigraði á 20. holu.

Sveinn Andri Sigurpálsson (GS) – Sigurður Arnar Garðarsson (GKG)
Sveinn Andri sigraði á 19. holu.

Kinga, Andrea, Jóhanna.


Úrslitaleikur:
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir (GR) – Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA)
*Andrea sigraði 7/5
Leikur um 3. sæti
Kinga sigraði á 21. holu.
Undanúrslit:
Kinga Korpak (GS) – Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir (GR)
Jóhanna sigraði 1/0

Ásdís Valtýsdóttir (GR) – Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA)
Andrea sigraði 5/4

 

 

 

14 ára og yngri:

Frá vinstri: Perla Sól, Nína Margét og María Eir.

Úrslitaleikur:

Perla Sól Sigurbrandsdóttir (GR) – Nína Margrét Valtýsdóttir (GR)
*Nína sigraði á 19. holu.
Leikur um 3. sæti:
María Eir sigraði 7/6.

Undanúrslit:
Perla Sól Sigurbrandsdóttir (GR) – Katrín Sól Davíðsdóttir (GM)
Perla sigraði 2/0
Nína Margrét Valtýsdóttir (GR) – María Eir Guðjónsdóttir (GM)
Nína sigraði 2/0

Óskar Páll, Tristan og Jóhannes.

Úrslitaleikur: 
Tristan Snær Viðarsson (GM) – Jóhannes Sturluson (GKG)

Undanúrslit
:

Tristan Snær Viðarsson (GM) – Heiðar Snær Bjarnason (GOS)
Tristan sigraði 2/0

Jóhannes Sturluson (GKG) – Óskar Páll Valsson (GA)
Jóhannes sigraði 5/4

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ