Skemmtilegt myndband um Arctic Open og Sigló golf

Jaðarsvöllur, Arctic Open, og golf nýjum velli í Siglufirði eru til umfjöllunnar í þessu myndbandi sem bandaríska fyrirtækið Skratch gerði nýverið.

Í heimsókninni tók dagskrárgerðarmaður Skratch þátt í Arctic Open mótinu á Akureyri – auk þess sem hann ræðir við Edwin Roald golfvallahönnuð.

Edwin kom að uppbyggingu Jaðarsvallar og hann teiknaði og hannaði Sigló golf.

Myndbandið er hér fyrir neðan.

(Visited 951 times, 1 visits today)