Site icon Golfsamband Íslands

Spánn og England leika til úrslita á Evrópumóti kvenna – Ísland leikur um 15. sætið

Spánn og England leika til úrslita á Evrópumóti kvennalandsliða á Urriðavelli. Spánn lagði Þýskaland, 4/3 í undanúrslitum í dag og England lagði Sviss, 4/3. Danmörk og Svíþjóð leika um 4.-5. sætið og Finnar leika gegn Norðmönnum um 7.-8. Sætið.

Spánverjar hafa ekki fagnað þessum titli frá árinu 2013 og Englendingar hafa ekki sigrað frá árinu 1999.

Ísland tapaði 4/1 gegn Belgíu í dag og leikur Ísland um 15.-16. sætið.

Staðan í A-riðli

Staðan í B-riðli (þar sem Ísland leikur).

Staðan í C-riðli 

Staðan á EM og skor keppenda:

Naumt tap gegn Frökkum: 

elatc2016.co / Heimasíða mótsins.

EGA EM kvenna 2016:

GSI Facebook Photos 

elatc2016 Facebook / Photos

Spánn, Þýskaland, England og Sviss eiga möguleika á EM titlinum

Naumt tap gegn Frökkum og Ísland leikur um sæti 13.-16. á EM

Ísland leikur í B-riðli um sæti 9-16 á EM kvenna á Urriðavelli

Dagur 1: Myndir/Photos dagur 1 #elatc2016

Dagur 1: Myndasyrpa (1): EM kvenna á Urriðavelli #elatc2016

Dagur 1: Okkar sveit þarf að gera betur / mbl.is 

Dagur 1: Noregur með gríðarlegt forskot á EM kvennalandsliða: 

Úlfar með hófstilltar væntingar fyrir EM 

Evrópumót kvennalandsliða sett með formlegum hætti í kvöld

Gríðarlega sterkir leikmenn á EM kvenna á Urriðavelli

Úrslit síðustu Evrópumóta:
2015 Helsingør, Danmörk.
Evrópumeistarar Frakkland – Ísland 19. sæti.

2014 Ljubljana, Slóvenía.
Evrópumeistarar Frakkland – Ísland 16. sæti.

2013 Fulford, England.
Evrópumeistarar Spánn – Ísland 17. sæti.

2011 Murhof, Austurríki.
Evrópumeistarar Svíþjóð – Ísland 16. sæti.

2010 La Manga Club, Spánn.
Evrópumeistarar Svíþjóð – Ísland 17. sæti.

2009 Bled, Slóvenía.
Evrópumeistarar Þýskaland – Ísland 16. sæti.

2008 Stenungsund, Svíþjóð.
Evrópumeistarar Svíþjóð – Ísland tók ekki þátt.

2007 Castelconturbia, Ítalía.
Evrópumeistarar Spánn – Ísland tók ekki þátt.

2005 Karlstad, Svíþjóð.
Evrópumeistarar Spánn – Ísland 15. sæti.

2003 Frankfurter, Þýskaland.
Evrópumeistarar Spánn – Ísland tók ekki þátt.

2001 Golf de Meis, Spánn.
Evrópumeistarar Svíþjóð – Ísland 16. sæti.

1999 St Germain, Frakkland.
Evrópumeistarar England – Ísland tók ekki þátt

1997 Nordcenter G&CC, Finnland.
Evrópumeistarar Svíþjóð – Ísland tók ekki þátt.

1995 Milano, Ítalía.
Evrópumeistarar Spánn – Ísland 17. sæti.

1993 Royal Hague, Holland.
Evrópumeistarar Svíþjóð – Ísland 16. sæti.

Exit mobile version