Golfsamband Íslands

Spenna og tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni í Borgarnesi

Íslandsbankamótaröðin

Fimmta mótið af alls sex á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi um helgina. Rúmlega 100 keppendur tóku þátt. Ingvar Andri Magnússon úr GR náði besta skorinu en hann lék 36 holur á þremur höggum undir pari af gulum teigum. Lokamótið fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði 4.-6. september.

Myndasyrpa frá mótinu á fésbókarsiðu Golf á Íslandi:

Myndir í fullri upplausn á gsimyndir.net 

Lokastaðan á Hamarsvelli í Borgarnesi: Á myndunum er Lárus Berg Sigurbergsson félagsmaður í GB og Eggert Ágúst Sverrisson varaforseti GSÍ.

Piltar:
14 og yngri:
1. Kristófer Karl Karlsson, GM 147 högg (78-69) +6
2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 150 högg (76-74) +9
2.-3. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR 150 högg (73-77) +9
4. Böðvar Bragi Pálsson, GR 153 högg (74-79) +12
5. Lárus Ingi Antonsson, GA 154 högg (79-75) + 13


Verðlaunahafar í 14 ára og yngri: Sigurður Arnar, Kristófer og Sigurður. 

15-16 ára:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR 138 högg (70-68) – 3
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 144 högg (72-72) + 3
3. Viktor Ingi Einarsson, GR 148 högg (74-74) + 7
4. Birkir Orri Viðarsson, GS 149 högg (75-74) + 8
5. Elvar Már Kristinsson, GR 150 högg (74-76) + 9


Verðlaunahafar í flokki 15-16 ára: Kristján, Ingvar Andri og Viktor. 

17-18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK 214 högg (71-72-71) +2
2. Hlynur Bergsson, GKG 221 högg (80-69-72) +9
3. Björn Óskar Guðjónsson, GM 222 högg (75-73-74) +10
4.-5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR (71-76-79) +14
4.-5. Vikar Jónasson, GK 226 högg (75-75-76) +14


Verðlaunahafar í flokki 17-18 ára: Hlynur, Henning og Björn Óskar. 

Stúlkur:
14 ára og yngri:
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 166 högg (82-84) +25
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 169 högg (83-86) +28
3. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG 176 högg (86-90) +35

Verðlaunahafar í 14 ára og yngri: Hulda, Andrea og Herdís: 

15-16 ára:
1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 156 högg (76-80) +15
2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 172 högg (87-85) +31
3. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD 175 högg (88-87) +34

Verðlaunahafar í flokki 15-16 ára: Ólöf María og Gerður Hrönn: 

17-18 ára:
1. Saga Traustadóttir, GR 228 högg (76-74-78) + 16
2. Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS 241 högg (78-84-79) +29
3. Elísabet Ágústsdóttir, GKG 243 högg (83-79-81 +31
4. Eva Karen Björnsdóttir, GR (78-86-80) +32
5. Freydís Eiríksdóttir, GKG 249 högg (81-83-85) +37

Verðlaunahafar í flokki 17-18 ára stúlkna, Alexandra, Saga og Elísabet. 

 

Exit mobile version