Spjallað við keppendur er nýung á á Eimskipsmótaröðinni og er óhætt að segja að verkefnið hafi fengið gott start. Agnar Már Jónsson framkvæmdarstjóri GKG hefur stýrt þessum fundum á afar jákvæðan og skemmtilegan hátt, afraksturinn má sjá hér að neðan.