Staðan á stigalista LEK eftir áttunda mótið á Garðavelli

Frá Íslandsmóti eldri kylfinga á Garðavelli 2016. LEK.

Um síðustu helgi var áttunda mót Öldungamótaraðar LEK haldið á Garðavelli á Akranesi og er nú aðeins eitt mót eftir í mótaröðinni. Það mót verður haldið á Grafarholtsvelli 17. september n.k.

Spennan er mikil í öllum flokkum og getur röð keppenda breyst töluvert þegar niðurstaða úr lokamótinu liggur fyrir.

Hægt er að skoða stöðuna eftir 8 mót í meðfylgjandi skjölum.

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – karlar án forgjafar.

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – karlar með forgjöf.

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – konur án forgjafar.

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – konur með forgjöf.

 

 

(Visited 718 times, 1 visits today)