Site icon Golfsamband Íslands

Staðan á stigalista Öldungamótaraðar LEK eftir fjögur mót

Frá Jaðarsvelli. Mynd/Auðunn Níelsson

Fjórum mótum af alls níu er lokið á Öldungamótaröð LEK en framundan eru tvö mót á Jaðarsvelli á Akureyri um næstu helgi. Keppni um titlana á Öldungamótaröð LEK er hörð og hér fyrir neðan má sjá stöðuna á stigalistunum eftir mótið sem fram fór um s.l. helgi á Kiðjabergsvelli.

Veðurspáin fyrir næstu helgi á Akureyri er frábær og kjörið að heimsækja höfuðstað norðurlands. Einnig er þetta gott tækifæri fyrir eldri kylfinga á Norðurlandi að taka þátt í starfi LEK.

Vellinum hefur verið breytt nokkuð á síðustu árum og hann er að komast í sitt besta form. Íslandsmót meistaraflokka í höggleik fer fram á vellinum eftir mánuð.

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – konur með forgjöf:

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – konur án forgjafar:

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – karlar án forgjafar:

Stigalisti Öldungamótaraðar LEK – karlar með forgjöf:

 

Exit mobile version