Golfsamband Íslands

Stuð og stemning á Áskorendamótaröðinni á Gufudalsvelli

Áskorendamót Íslandsbanka fór fram um s.l. helgi samhliða sjálfu Íslandsmótinu sem fram fór á Leirdalsvelli. Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en þeir stíga inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina.  Tæplega 60 keppendur tókiu þátt við góðar aðstæður. Úrslit urðu eftirfarandi á Áskorendamótaröðinni sem fram fór hjá Golfklúbbi Hveragerðis og var leikið á Gufudalsvelli.

Verðlaunahafar í flokki 15-18 ára: 

IMG_9894

Ólavía Klara Einarsdóttir sigurvegari í flokki 15-18 ára ásamt Sigríði Olgeirsdóttur frá Íslandsbanka og Hauki Erni Birgissyni forseta GSÍ. 

Verðlaunahafar í flokki 14 ára og yngri: 

Verðlaunahafar í 14 ára og yngri á Áskorendamótaröðinni: 

Verðlaunahafar í flokki 12 ára og yngri á Áskorendamótaröðinni. 

Verðlaunahafar í flokki 12 ára og yngri á Áskorendamótaröðinni: 

 

Verðlaunahafar í hnokkaflokki 12 ára og yngri í punktakeppninni á Áskorendamótaröðinni.

Fjóla Margrét Viðarsdóttir úr GS sigraði í hnátuflokki 12 ára og yngri í punktakeppni á Áskorendamótaröðinni. Hér er hún með Sigríði Olgeirsdóttur frá Íslandsbanka og Hauki Erni Birgissyni forseta GSÍ.

 

Exit mobile version