Golfsamband Íslands

Stúlknalandslið Íslands keppir á EM í Portúgal – rástímar, skor og aðrar upplýsingar

Stúlknalandslið Íslands 2021. Frá vinstri: Davíð Gunnlaugsson liðsstjóri, Sara Kristinsdóttir, María Eir Guðjónsdóttir, Katrín Sól Davíðsdóttir, Berglind Erla Baldursdóttir, Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Helga Signý Pálsdóttir. Mynd/seth@golf.is

Stúlknalandslið Íslands keppir á Montado Golf Resort í Portúgal dagana 6.-10. júlí en um er að ræða keppni í efstu deild.

Davíð Gunnlaugsson er þjálfari liðsins í þessari ferð og Aníta Ósk Einarsdóttir er sjúkraþjálfari stúlknalandsliðsins. Alls eru 16 lið sem taka þátt á EM 2021. Keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur – 36 holur alls. Fimm bestu skorin telja hjá hverju liði. Átta efstu liðin leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í holukeppni sem tekur við af höggleiknum. Liðin í sætum nr. 9 -16 keppa einnig í holukeppni um sæti nr. 9-16.

Upplýsingar um rástíma, skor og úrslit má nálgast hér:

Eftirtaldir leikmenn skipa stúlknalandslið Íslands:

2. keppnisdagur.

1. Frakkland 718 högg (346-372) (-2)
2. Spánn 721 högg ((347-374) (+1)
3. Svíþjóð 734 högg (353-361) (+14)
4. Ítalía 736 högg (363-373) (+16)
5. Danmörk 739 högg (362-377) (+19)
6. Tékkland 741 högg (373-368) (+21)
7. Holland 755 högg (377-378) (+35)
8. Portúgal 756 högg (371-385) (+36)
9. Finnland 763 högg (378-385) (+43)
10. Rússland 768 högg (386-382) (+48)
11. Noregur 770 högg (379-391) (+50)
12. Sviss 773 högg (387-386) (+53)
13. Slóvakía 775 högg (383-392) (+55)
14. Belgía 782 högg (390-392) (+62)
15. Pólland 785 högg (387-398) (+65)
16. Ísland 823 högg (399-424) (+103)

Perla Sól Sigurbrandsdóttir 80 högg (+8)
Helga Sif Pálsdóttir 84 högg (+12)
María Eir Guðjónsdóttir 84 högg (+12)
Katrín Sól Davíðsdóttir 88 högg (+16)
Sara Kristinsdóttir 88 högg (+16)
Berglind Erla Baldursdóttir 88 högg (+16)


1. keppnisdagur.

María Eir Guðjónsdóttir 78 högg (+6)
Katrín Sól Davíðsdóttir 79 högg (+7)
Helga Sif Pálsdóttir 80 högg (+8)
Perla Sól Sigurbrandsdóttir 80 högg (+8)
Sara Kristinsdóttir 82 högg (+10)
Berglind Erla Baldursdóttir 85 högg (+13)

Upplýsingar um rástíma, skor og úrslit má nálgast hér:

1. Frakklandi 346 högg (-14)
2. Spánn 347 högg (-13)
3. Svíþjóð 353 högg (-7)
4. Danmörk 362 högg (+2)
5. Ítalía 363 högg (+3)
6. Portúgal 371 högg (+11)
7. Tékkland 373 högg (+13)
8. Holland 377 högg (+17)
9. Finnland 378 högg (+18)
10. Noregur 379 högg (+19)
11. Slóvakía 383 högg (+23)
12. Rússland 368 högg (+26)
13. Sviss 387 högg (+27)
14. Pólland 387 högg (+27)
15. Belgía 390 högg (+30)
16. Ísland 399 högg (+39)

Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér:

<strong>María Eir Guðjónsdóttir Myndsethgolfis<br><strong><br>
<strong>Perla Sól Sigurbrandsdóttir Myndsethgolfis<br><strong><br>
<strong>Helga Signý Pálsdóttir Myndsethgolfis<br><strong><br>
<strong>Katrín Sól Davíðsdóttir Myndsethgolfis<br><strong><br>
<strong>Berglind Erla Baldursdóttir Myndsethgolfis<br><strong><br>
<strong>Sara Kristinsdóttir Myndsethgolfis<br><strong><br>

Exit mobile version