/

Deildu:

Zusanna Korpak, GS. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari hefur valið U18 stúlknalandsliðið í golfi sem keppir í Evrópukeppni landsliða á Osló golfklúbbnum í Noregi dagana 5.-9. júlí.

Liðið verður þannig skipað.

Elísabet Ágústsdóttir GKG

Eva Karen Björnsdóttir GR

Hulda Clara Gestsdóttir GKG

Ólöf María Einarsdóttir GM

Saga Traustadóttir GR

Zuzanna Korpak GS

Þjálfari: Björgvin Sigurbergsson

Liðsstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir

Úlfar segir að það sé virkilega gaman að senda stúlknalandslið á ný eftir nokkura ára hlé, en mikil gróska hefur verið í stúlknagolfinu og þarna séu framtíðarkylfingar kvennalandsliðsins á ferð, haldi þær áfram að æfa og spila af krafti. Fleiri stúlkur voru vel inni í myndinni í þetta lið. Það er því mjög jákvætt að það verði góð samkeppni um sæti í liðinu á næstu árum.

Elísabet Ágústsdóttir, GKG.
Elísabet Ágústsdóttir GKG
Egils-Gullmótið 2016 Eimskipsmótaröðin.
Eva Karen Björnsdóttir GR
Egils-Gullmótið 2016 Eimskipsmótaröðin.
Hulda Clara Gestsdóttir
Egils-Gullmótið 2016 Eimskipsmótaröðin.
Ólöf María Einarsdóttir GM
Símamótið 2016
Saga Traustadóttir GR
Zusanna Korpak, GS. Mynd/seth@golf.is
Zusanna Korpak GS Myndsethgolfis

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ