/

Deildu:

Auglýsing

Nú frystir víða um land og er það vel þekkt að svell á golfvöllum geta kæft og drepið grasið, orðið kylfingum til mikils ama og valdið umtalsverðu fjárhagslegu tjóni. En hvað er til ráða? Komin er út íslensk útgáfa af fræðsluriti STERF um meðhöndlun svella. Höfundar ritsins eru vísindamenn NIBIO í Noregi, en þýðandi er Edwin Roald, fulltrúi GSÍ í stjórn STERF, rannsóknasjóðs sem Golfsamband Íslands stofnaði árið 2006 ásamt golfsamböndum hinna Norðurlandanna.

Lesa Hvenær skal ísinn brotinn?, í ritröð STERF um varnir gegn vetrarskaða.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ