Þannig verða landslið LEK 2017 skipuð

Alls fara fimm landslið öldunga utan og keppa fyrir hönd Íslands á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin eru skipuð, hvar þau keppa og hvenær.

Ekki er búið að skipa öll sætin í liði 50+ sem keppir á PGA National í Svíþjóð 5.-9. september. Enn eru fjögur sæti í boði í því liði og verður keppt um þau sæti í sumar á Öldungamótaröð LEK.

 

(Visited 1,351 times, 1 visits today)