Þekktur golfvallaljósmyndari kom í heimsókn á Hvaleyrarvöll

Dave Samson er einn þekktasti ljósmyndari veraldar þegar kemur að því að mynda golfvelli. Samson kom í heimsókn til Íslands í haust og tók hann m.a. þessar frábæru myndir af Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Myndirnar segja allt sem segja þarf.

(Visited 701 times, 1 visits today)