Þing Golfsambands Íslands 24-25. nóv. í Laugardalshöll

Þing Golfsambands Íslands verður haldið dagana 24.-25. nóvember 2017 eins og kynnt
var í pósti til allra hlutaðeigandi þann 27. september sl. Þingið fer fram í Laugardalshöll í
Reykjavík.

Sú nýbreytni verður á þinghaldinu þetta árið að þingsetning verður á föstudeginum, þar
sem þingtillögur verða kynntar og sendar til starfsnefnda. Nefndir munu starfa fram eftir
föstudagskvöldi og stefnt er að því að ljúka nefndarstörfum þann daginn. Golfþinginu lýkur laugardaginn 25. nóvember.

Hér fyrir neðan má finna dagskrá þingsins og þau skjöl sem lögð verða fram á þinginu.

Ef smellt er á myndirnar þá opnast skjölin.

Dagskráin er hér: 

(Visited 142 times, 1 visits today)