/

Deildu:

Stefán Garðarsson.
Auglýsing

Þing Golfsambands Íslands hófst í morgun en það fer fram í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Fréttir af gangi mála af þinginu verða birta á Twittersíðu GSÍ og birtast þær hér fyrir neðan.

Árskýrsla Golfsambands Íslands 2015: 


Dagskrá þingsins er sem hér segir.
Tímasetning: Laugardaginn 21. nóvember

9:45 Kjörbréf afhent starfsmönnum þingsins.
10:00 Gengið til aðalfundarstarfa samkvæmt lögum GSÍ.

1. Þingsetning
2. Innganga nýrra golfklúbba
3. Kosning í þriggja manna í kjörbréfanefnd, nefndin skal yfirfara kjörbréf og
4. Kosning fyrsta og annars þingforseta
5. Kosning fyrsta og annars þingritara
6. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína, stefnumótun GSÍ
7. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga GSÍ
8. Umræður og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og reikninga
9. Kosning kjörnefndar og skipað í starfsnefndir þingsins.
10. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfstímabil, ásamt tillögum
11. Lagðar fram lagabreytingar sem stjórninni hafa borist með löglegum
12. Teknar til umræðu aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnar
13. Nefndir starfa

Kl. 12:30 Hádegisverður (nefndir starfa í þinghlé)
Kl. 15:00 Þingstörfum fram haldið samkvæmt dagskrá

14. Nefndaálit og tillögur. Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar og
15. Önnur mál.
16. Álit kjörnefndar
17. Kosning stjórnar sbr. 9. gr.
18. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara
19. Kosning þriggja manna og þriggja til vara í golfdómstól. Sama fjölda í gera grein fyrir störfum sínum áður en 7. dagskrárliður hefst.
20. Kosning fulltrúa og varafulltrúa GSÍ á Íþróttaþing ÍSÍ.
21. Þingslit.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ