Þjónustukönnun Gallup / GSÍ – hér getur þú skoðað niðurstöðurnar

Á Golfþingi 2019 kynnti Matthías Þorvaldsson frá Gallup rannsókn sem fyrirtækið vann fyrir Golfsamband Íslands.

Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf kylfinga til ýmissa þátta er varðar golfiðkun og þróun þar á.

Um var að ræða netkönnun sem gerð var á tímabilinu 26. september – 13. nóvember 2019. Úrtakið var unnið úr félagaskrá, alls 5.746.

Helstu niðurstöður má finna í skýrslunni sem er hér fyrir neðan.

Smelltu á myndina til að kynna þér það nánar.

(Visited 668 times, 1 visits today)