Þjónustukönnun Gallup / GSÍ – hér getur þú skoðað niðurstöðurnar
Á Golfþingi 2019 kynnti Matthías Þorvaldsson frá Gallup rannsókn sem fyrirtækið vann fyrir Golfsamband Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf kylfinga til ýmissa þátta er varðar golfiðkun og þróun þar á. Um var að ræða netkönnun sem gerð var á tímabilinu 26. september – 13. nóvember 2019. Úrtakið var unnið úr félagaskrá, alls 5.746. … Halda áfram að lesa: Þjónustukönnun Gallup / GSÍ – hér getur þú skoðað niðurstöðurnar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn