Golfsamband Íslands

Þórdís Íslandsmeistari í +50 áttunda árið í röð

Frá vinstri: Ragnheiður Sigurðardóttir, Þórdís Geirsdóttir og María Málfríður Guðnadóttir. Mynd/seth@golf.is

Þórdís Geirsdóttir sigraði á Íslandsmóti eldri kylfinga í flokki +50 ára 2022.

Sigur Þórdísar var mjög öruggur en þetta var áttundi sigur hennar á Íslandsmóti +50 ára í röð.

Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 14.-16. júlí.

Keppendur í þessum flokki léku þrjá keppnishringi af bláum teigum – keppt var í höggleik.

Þórdís lék á 228 höggum eða +15, Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG, varð önnur á 254 höggum og María Málfríður Guðnadóttir, GKG, varð þriðja á 255 höggum.

Smelltu hér fyrir lokastöðu og úrslit:


Smelltu hér fyrir myndasafn frá Íslandsmóti eldri kylfinga 2022:


1. Þórdís Geirsdóttir, Golfklúbburinn Keilir, 228 högg (+15) (76-75-77).
2. Ragnheiður Sigurðardóttir, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 254 högg (+41) (82-88-84).
3. María Málfr. Guðnadóttir, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 255 högg (+42) (89-81-85).
4.-5. Anna Snædís Sigmarsdóttir, Golfklúbburinn Keilir, 260 högg (+47) (91-86-83).
4.-5. Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Golfklúbburinn Keilir, 260 högg (+47) (85-88-87).
6. Steinunn Sæmundsdóttir, Golfklúbbur Reykjavíkur, 262 högg (+49) (89-87-86).
7. Ásgerður Sverrisdóttir, Golfklúbbur Reykjavíkur, 272 högg (+59) (91-86-95).
8. Kristín Sigurbergsdóttir, Golfklúbburinn Keilir, 273 högg (+60) (97-87-89).
9. Jóhanna Sigurðardóttir, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 279 högg (+66) (94-98-87).
10. Írunn Ketilsdóttir, Golfklúbbur Mosfellsbæjar, 280 högg (+67) (90-97-93).

x

x

Íslandsmeistarar frá upphafi í flokki +50 ára í kvennaflokki.

Frá árinu 2018 hefur ekki verið keppt um Íslandsmeistaratitil
með forgjöf á Íslandsmóti eldri kylfinga.

Ár NafnKlúbbur
1984Hanna AðalsteinsdóttirGR
1985Hanna AðalsteinsdóttirGR
1986Guðrún EiríksdóttirGR
1987Jakobína GuðlaugsdóttirGV
1988Jakobína GuðlaugsdóttirGV
1989Inga MagnúsdóttirGK
1990Inga MagnúsdóttirGK
1991Inga MagnúsdóttirGK
1992Inga MagnúsdóttirGK
1993Jónína PálsdóttirGA
1994Gerða HalldórsdóttirGS
1995Inga MagnúsdóttirGK
1996Kristín PálsdóttirGK
1997Sigríður MathiesenGR
1998Sigríður MathiesenGR
1999Kristín PálsdóttirGK
2000Kristín PálsdóttirGK
2001Sigríður MathiesenGR
2002Erla AdolfsdóttirGV
2003Kristín PálsdóttirGK
2004Sigríður MathiesenGR
2005Kristín PálsdóttirGK
2006Kristín PálsdóttirGK
2007Erla AdolfsdóttirGK
2008Erla AdolfsdóttirGK
2009María GuðnadóttirGKG
2010Steinunn SæmundsdóttirGR
2011Steinunn SæmundsdóttirGR
2012María GuðnadóttirGKG
2013Ásgerður SverrisdóttirGR
2014Ásgerður SverrisdóttirGR
2015Þórdís GeirsdóttirGK
2016Þórdís GeirsdóttirGK
2017Þórdís GeirsdóttirGK
2018Þórdís GeirsdóttirGK
2019Þórdís GeirsdóttirGK
2020Þórdís GeirsdóttirGK
2021Þórdís GeirsdóttirGK
2022Þórdís GeirsdóttirGK

Íslandsmeistarar frá upphafi með forgjöf í flokki +50 ára:

Frá árinu 2018 hefur ekki verið keppt um Íslandsmeistaratitil
með forgjöf á Íslandsmóti eldri kylfinga.

ÁrNafnKlúbbur
1984Kristine EideNK
1985Hanna AðalsteinsdóttirGR
1986Áslaug BernhöftNK
1987Guðrún EiríksdóttirGR
1988Steindóra SteinsdóttirNK
1989Gerða HalldórsdóttirGS
1990Ágústa GuðmundsdóttirGR
1991Aðalheiður AlfreðsdóttirGA
1992Ágústa GuðmundsdóttirGR
1993Jakobína GuðlaugsdóttirGV
1994Gerða HalldórsdóttirGS
1995Anna Freyja EðvarsdóttirGA
1996Gerða HalldórsdóttirGS
1997Sigríður MathiesenGR
1998Lovísa SigurðardóttirGR
1999Ingibjörg BjarnadóttirGS
2000Guðrún Á. EggertsdóttirGK
2001Sigrún RagnarsdóttirGK
2002Erla AdolfsdóttirGV
2003Eygló Geirdal GísladóttirGS
2004Kristín MagnúsdóttirGV
2005Margrét Jóna GuðjónsdóttirGK
2006Ágústa Dúa JónsdóttirNK
2007Erla AdolfsdóttirGK
2008Erla AdolfsdóttirGK
2009María GuðnadóttirGKG
2010Steinunn SæmundsdóttirGR
2011Steinunn SæmundsdóttirGR
2012María GuðnadóttirGKG
2013Kristín SigurbergsdóttirGK
2014Ágústa Dúa JónsdóttirNK
2015Þórdís GeirsdóttirGK
2016Ágústa Dúa JónsdóttirNK
2017Kristín SigurbergsdóttirNK
2018
2019
2020
2021
2022

x

Exit mobile version