Símamótið 2016
Þórður Rafn Gissurarson, GR
Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson er enn með í baráttunni um efstu sætin á Sparkassen Open atvinnumótinu á ProGolf mótaröðinni. Þórður Rafn lék á 68 höggum í dag eða -4 og er hann samtals á -9 eftir fyrstu tvo keppnisdagana af alls þremur. GR-ingurinn er í 9. sæti fyrir lokahringinn en Frakkinn Kenny Subregis er efstur á -13 samtals.

Staðan í mótinu:

 

Screen Shot 2016-07-15 at 9.49.03 PM

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ