Þórður Rafn Gissurarson lék á 71 höggi í dag á lokahringnum á Sparkassen Open atvinnumótinu á ProGolf mótaröðinni. Þórður Rafn lék á 71 höggi í dag eða -1 var hann samtals á -10. GR-ingurinn endaði 14. sæti en hann var í 9. sæti fyrir lokahringinn.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Nýtt vallarmat og vægi golfvalla
14.04.2025
Golfvellir
Róbótavæðing og veðurofsi
10.04.2025
Umhverfismál
Fannar Már ráðinn markaðsstjóri GSÍ
08.04.2025
Fréttir
Hvaða golfvellir eru opnir?
04.04.2025
Rástímar