Þórður Rafn Gissurarson lék vel á fyrsta keppnisdeginum á Sparkassen Open atvinnumótinu á ProGolf mótaröðinni. GR-ingurinn lék á -5 eða 67 höggum og er hann í þriðja sæti en tveir keppnishringir eru eftir. ProGolf mótaröðin er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Ráðstefna SÍGÍ
04.03.2025
Golfvellir
Skráning hafin á Golfhátíð á Akranesi
01.03.2025
Fréttir
GSÍ leitar að markaðsstjóra
24.02.2025
Fréttir