Þorláksvöllur verður opinn frá og með miðvikudeginum 23. mars. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu GÞ. Völlurinn er í góðu ásigkomulagi eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Ef aðstæður breytast til hins verra vegna veðurs getur þurft að grípa til lokunar á vellinum.
Spilað er inn á sumarflatir eins og alltaf og eru allir velkomnir.
![- Golfsamband Íslands Þorláksvöllur, vor 2016.](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2020/04/10553896_10153669979193472_7228835910297758515_o-1024x768.jpg)
![- Golfsamband Íslands Þorláksvöllur, vor 2016.](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2020/04/12672102_10153669978408472_1178707092513500640_o-1024x908.jpg)
![- Golfsamband Íslands Þorláksvöllur, vor 2016.](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2020/04/12888516_10153669977343472_6999609941185721785_o-1024x768.jpg)
![- Golfsamband Íslands Þorláksvöllur, vor 2016.](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2020/04/12377844_10153669978153472_9180764511419915163_o-1024x768.jpg)