Golfsamband Íslands

Þrír kylfingar fögnuðu sínum fyrstu sigrum á lokamóti Íslandsbankamótaraðarinnar

Íslandsbankamótaröðin Hella 2016.

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili 9.-11. september. Spennandi keppni var í öllum flokkum en að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Í flokki 17-18 ára voru leiknar 54 holur og voru aðstæður á fyrsta keppnisdeginum á föstudeginum mjög krefjandi á frábærum Hvaleyrarvelli. Veðrið lék við keppendur á laugardag og sunnudag en alls luku 110 keppendur leik.

Úrslit réðustí tveimur flokkum á fyrstu holu í bráðabana þar en 10. brautin var leikinn í bráðabananum. Þrír kylfingar fögnuðu sínum fyrstu sigrum á Íslandsbankamótaröðinni. Þeir eru: Daníel Ísak Steinarsson úr GK, Lárus Ingi Antonsson, GA og Jóhannes Guðmundsson úr GR.

Lokastaðan hjá efstu kylfingum:

17-18 ára piltar:

  1. Jóhannes Guðmundsson, GR (79-74-70) 223 högg +10
  2. Daníel Ingi Sigurjónsson, GV (76-76-71) 223 högg +10

*Jóhannes sigraði á 1. holu í bráðabana.

  1. Andri Páll Ásgeirsson., GK (82-69-75) 226 högg +13
  2. Lárus Garðar Long, GV (80-73-75) 228 högg +15
  3. Aron Skúli Ingason, GM (80-73-78 ) 231 högg +18
  4. Sigurður Már Þórhallsson, GR (81-75-76) 232 högg +19
  5. Stefán Einar Sigmundsson , GA (80-81-73) 234 högg +21
  6. Sindri Þór Jónsson, GR (82-79-74) 235 högg +22
  7. Axel Fannar Elvarsson, GL (81-79-76) 236 högg +23
  8. Helgi Snær Björgvinsson, GK (76-82-79) 237 högg +24
Frá vinstri: Daníel, Jóhannes og Andri.
Frá vinstri Daníel Jóhannes og Andri

17-18 ára stúlkur:

  1. Ólöf María Einarsdóttir, GM (83-77-77) 237 högg +24
  2. Eva Karen Björnsdóttir, GR (86-82 -84) 252 högg +39
  3. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (95-92-80) 267 högg +54
  4. Kristín María Þorsteinsdóttir, GM (101-88-90) 279 högg +66
  5. Erla Marý Sigurpálsdóttirm, GFB (106-104-105) 315 högg +102
Frá vinstri Eva Ólöf María og Arna Rún

15-16 ára piltar:
1.Daníel İ́sak Steinarsson, GK (76-71) 147 högg +5
2.-5.Sverrir Haraldsson, GM (78-71) 149 högg +7
2.-5.Andri Már Guðmundsson, GM (76-73) 149 högg +7
2.-5. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (75-74) 149 högg +7
2.-5.Ingvar Andri Magnússon, GR (74-75) 149 högg +7
6. Magnús Friðrik Helgason, GKG (76-74) 150 högg +8
7. Viktor Ingi Einarsson, GR (76-75) 151 högg +9
8. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (81-73) 154 högg +12
9.-11. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (79-76) 155 högg +13
9.-11.Aron Emil Gunnarsson, GOS (77-78) 155 högg 13
9.-11. Kristófer Karl Karlsson, GM (74-81) 155 högg +13

Frá vinstri Ingvar Andri Ragnar Már Daníel Andri Már og Sverrir

 

15-16 ára stúlkur:

  1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (85-77) 162 högg +20
  2. Zuzanna Korpak, GS (87-78) 165 högg +23
  3. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (88-87) 175 högg +33
  4. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (86 -91) 177 högg +35
  5. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG (92-91) 183 högg +41

14 ára og yngri., piltar:

  1. Lárus Ingi Antonsson, GA (73-72) 145 högg +3
  2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (78-70) 148 högg +6
  3. Tómas Eiríksson, GR (80-71) 151 högg +9
  4. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (80-71) 151 högg +9
  5. Böðvar Bragi Pálsson, GR (75-78) 153 högg +11
  6. Kristján Jökull Marinósson, GS (77-81) 158 högg +16
  7. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (85-75) 160 högg +18
  8. Svanberg Addi Stefánsson, GK (81-83) 164 högg +22
  9. Pétur Sigurdór Pálsson, GOS (84-81) 165 högg +23
  10. Mikael Máni Sigurðsson, GA (88-79) 167 högg +25

    Frá vinstri Dagbjartur Tómas Lárus og Sigurður


14 ára og yngri, stúlkur:

  1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (75-82) 157 högg +15
  2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (83-74) 157 högg +15

*Andrea sigraði á fyrstu holu í bráðbana.

  1. Kinga Korpak, GS (82-76) 158 högg +16
  2. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (84-79) 163 högg +21
  3. Eva María Gestsdóttir, GKG (82-85) 167 högg +25

 

Frá vinstri Hulda Andrea og Kinga

 

Exit mobile version