Tilkynning frá GSÍ vegna bilunar í rástímaskráningu - Golfsamband Íslands
/

Deildu:

Auglýsing

Kæru kylfingar.

Vegna bilunar í rástímaskráningu tölvukerfis golf.is sem unnið er við að lagfæra, biðjumst við velvirðingar og vonumst til að þetta valdi kylfingum sem minnstum óþægindum.

Með von um skilning og bestu kveðjur.

Brynjar Eldon Geirsson,
Framkvæmdarstjóri Golfsambands Íslands

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ