Site icon Golfsamband Íslands

Tilkynning frá GSÍ vegna Golfþings 19.-20. nóvember 2021

Varðar: Golfþing 19.-20. nóvember 2021.

Kæru þingfulltrúar

Stjórn Golfsambands Íslands hefur tekið ákvörðun um að þinghald fari fram með þeim hætti sem boðað hefur verið en um leið að taka fullt tillit til þeirra samkomutakmarkana sem í gildi eru meðan á Golfþingi stendur.

Núveranadi reglur má finna hér

Gildandi reglur kveða á um skyldu allra til að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem ekki má vera eldri en 48 klukkustunda gömul. Af þeim sökum verða allir þingfulltrúar að framvísa slíkri niðurstöðu við komuna á þingið. 

Vinsamlegast athugið að ekki má vera um svokölluð heimapróf að ræða heldur verður prófið að hafa farið fram á viðurkenndum stöðum en upplýsingar um staðina má finna hér

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/12/COVID-19-Upplysingar-um-hvar-haegt-er-ad-fara-i-hradprof/

Exit mobile version