Tilkynning frá LEK – Heimsferðamótið fer fram 9. júní

Frá Íslandsmóti eldri kylfinga í Vestmannaeyjum 2015. Mynd/AI

Ágætu kylfingar. Það er komin niðurstaða í HEIMSFERÐAMÓTIÐ , sem frestað var um daginn.

Það verður á Hólmsvelli í Leiru 9. júní. Frábærir ferðavinningar.⛳⛳

Stjórn LEK.

(Visited 730 times, 1 visits today)