Titleist Unglingaeinvígið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar, föstudaginn 18. september.
Allir bestu unglingar landsins hafa boðað komu sína og ljóst að hart verður barist um titilinn.
Mótið er boðsmót þar sem stigahæstu kylfingum landsins á mótaröð GSÍ er boðin þátttaka. Unglingaeinvígið í Mos hefur farið fram hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar frá árinu 2005 og er þetta því í 16. sinn sem mótið fer fram.
Allir aldursflokkar leika 7 holu „shootout“ í undankeppni þar sem þeir 3 kylfingar sem standa eftir komast í úrslita einvígið. Sigurvegari Titleist Unglingaeinvígisins 2019, Tómas Eiríksson Hjaltested, fær þátttökurétt beint í úrslitaeinvíginu.
Eftirfarandi kylfingar taka þátt í Titleist Unglingaeinvíginu árið 2020:
14 ára og yngri
- Veigar Heiðarsson, GA
- Markús Marelsson, GK
- Skúli Gunnar Ágústsson, GA
- Guðjón Frans Halldórsson, GKG
- Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR
- Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS
- Helga Signý Pálsdóttir, GR
- Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR
- Leó Róbertsson, GM
- Eva Kristinsdóttir, GM
15-16 ára
- Dagur Fannar Ólafsson, GKG
- Bjarni Þór Lúðvíksson, GR
- Óskar Páll Valsson, GA
- Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG
- María Eir Guðjónsdóttir, GM
- Nína Margrét Valtýsdóttir, GR
- Katrín Sól Davíðsdóttir, GM
- Bjarney Ósk Harðarsdóttir, GR
- Tristan Snær Viðarsson, GM
- Sara Kristinsdóttir, GM
17-18 ára
- Logi Sigurðsson, GS
- Breki Gunnarsson Arndal, GKG
- Björn Viktor Viktorsson, GL
- Mikael Máni Sigurðsson, GA
- Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM
- Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR
- Ásdís Valtýsdóttir, GR
- Marianna Ulriksen, GK
- Arnór Daði Rafnsson, GM
- Aron Ingi Hákonarson, GM
Allir aldursflokkar leika 7 holu „shootout“ í undankeppni þar sem þeir 3 kylfingar sem standa eftir komast í úrslita einvígið.
Sigurvegari Titleist Unglingaeinvígisins 2019, Tómas Eiríksson Hjaltested, fær þátttökurétt beint í úrslitaeinvíginu.
Gert er ráð fyrir að úrslitaeinvígið hefjist á 1. braut um klukkan 16:00.
Sigurvegarar Unglingaeinvígisins frá upphafi.
2005 – Sveinn Ísleifsson
2006 – Guðni Fannar Carrico
2007 – Andri Þór Björnsson
2008 – Guðjón Ingi Kristjánsson
2009 – Andri Már Óskarsson
2010 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir
2011 – Ragnar Már Garðarson
2012 – Aron Snær Júlíusson
2013 – Ingvar Andri Magnússon
2014 – Ingvar Andri Magnússon
2015 – Björn Óskar Guðjónsson
2016 – Henning Darri Þórðarson
2017 – Ragnar Már Ríkarðsson
2018 – Dagbjartur Sigurbrandsson
2019 – Tómas Eiríksson Hjaltested