Site icon Golfsamband Íslands

Tvö draumahögg á 4. braut á EM kvenna á Urriðavelli

Matilda Castren frá Finnlandi og Ainhoa Olarra frá Spáni fóru báðar holu í höggi í gær á sömu holunni, þeirri 4. á Urriðavelli. Þær eru báðar að keppa með sínum landsliðum á Evrópumóti áhugamanna í kvennaflokki sem fer fram í fyrsta sinn á Íslandi.

Finnar og Spánverjar áttust við í gær í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu betur. Ainhoa Olarra var fyrri til að slá draumahöggið í fjórmenningsleiknum sem fram fór fyrr um daginn en þá lék hún gegn Castren en þetta högg dugði að sjálfsögðu til sigurs á holunni. Síðar um daginn sló Castren draumhöggið á 4. braut sem var 130 metra löng á þessum degi þar sem hún lék gegn Ainhoa Olarra Mujika frá Spáni í tvímenningsleik.

Hér fyrir neðan eru allar helstu upplýsingar um gang mála á EM.

Staðan í A-riðli

Staðan í B-riðli (þar sem Ísland leikur).

Staðan í C-riðli 

Staðan á EM og skor keppenda:

Naumt tap gegn Frökkum: 

elatc2016.co / Heimasíða mótsins.

EGA EM kvenna 2016:

GSI Facebook Photos 

elatc2016 Facebook / Photos

Spánn, Þýskaland, England og Sviss eiga möguleika á EM titlinum

Naumt tap gegn Frökkum og Ísland leikur um sæti 13.-16. á EM

Ísland leikur í B-riðli um sæti 9-16 á EM kvenna á Urriðavelli

Dagur 1: Myndir/Photos dagur 1 #elatc2016

Dagur 1: Myndasyrpa (1): EM kvenna á Urriðavelli #elatc2016

Dagur 1: Okkar sveit þarf að gera betur / mbl.is 

Dagur 1: Noregur með gríðarlegt forskot á EM kvennalandsliða: 

Úlfar með hófstilltar væntingar fyrir EM 

Evrópumót kvennalandsliða sett með formlegum hætti í kvöld

Gríðarlega sterkir leikmenn á EM kvenna á Urriðavelli

 

Exit mobile version