Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK, varð stigameistari í flokki 19-21 árs stúlkna á Unglingamótaröð GSÍ 2020. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir, GK, varð önnur og María Björk Pálsdóttir, GKG, varð þriðja.
Inga Lilja tók þátt á fjórum mótum af alls fimm á tímabilinu. Hún sigraði á tveimur þeirra og tvívegis varð hún í öðru sæti.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK