Fyrsta mót tímabilsins á barna – og unglingamótaröð GSÍ fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 29.-31. maí.
Alls tóku 140 keppendur þátt á Skechers – Ecco mótinu sem var jafnframt fyrsta mótið af alls fimm á stigamótaröðinni.
Aðstæður voru nokkuð krefjandi á fyrsta keppnisdeginum en veðrið var ágætt bæði á laugardag og sunnudag.
Tveir elstu keppnishóparnir hófu leik á föstudeginum og léku 54 holur.
Aðrir keppnishópar léku 36 holur á tveimur keppnisdögum, laugardag og sunnudag.
Drengir 14 ára og yngri

1. Markús Marelsson GÁ (73-70) 143 högg (-1)
2. Skúli Gunnar Ágústsson GA (74-73) 147 högg (+3)
3. Veigar Heiðarsson GA (82-76) 158 högg (+14)
*22 keppendur.
Stúlkur 14 ára og yngri

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR (78-75) 153 högg (+9)
2. Helga Signý Pálsdóttir GR (86-80) 166 högg (+22)
3. Karen Lind Stefánsdóttir GKG (89-83) 172 högg (+28)
*22 keppendur
Drengir 15-16 ára

Davíð Gunnlaugsson mótsstjóri GM
1. Dagur Fannar Ólafsson GKG (81-71) 152 högg (+8)
2. Heiðar Snær Bjarnason GOS (82-73) 155 högg (+11)
3. Jóhannes Sturluson GKG (81-79) 160 högg (+16)
3. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG (81-81)160 högg (+16)
*30 keppendur
Stúlkur 15-16 ára

1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR (85-77) 162 högg (+18)
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM (85-78) 163 högg (+19)
3. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM (84-87) 171 högg (+27)
*13 keppendur.
Drengir 17-18 ára

1. Breki Gunnarsson Arndal, GKG (80-78-74) 232 högg (+16)
2. Björn Viktor Viktorsson, GL (84-73-76) 233 högg (+17)
3. Arnór Daði Rafnsson, GM (88-76-76) 240 högg (+24)
*27 keppendur.
Stúlkur 17-18 ára

1. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM (91-91-77) 259 högg (+43)
2. Ásdís Valtýsdóttir, GR (95-78-90) 263 högg (+47)
3. Marianna Ulriksen, GK (108-89-87) 284 högg (+68)
*4 keppendur.
Drengir 19-21 árs

1. Kristófer Karl Karlsson, GM (77-69-70) 216 högg (par)
2. Ingi Þór Ólafson, GM (80-70-70) 220 högg (+4)
3. Daníel Ísak Steinarsson, GK (87-70-75) 232 högg (+16)
*14 keppendur.
Stúlkur 19-21 árs

1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS (83-78-73) 234 högg (+18)
2. Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK (97-95-89) 281 högg (+65)
3. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir, GK (117-88-92) 297 högg (+81)
*3 keppendur.