FISK mótið – á unglingamótaröðinni fyrir 15-18 ára fór fram á Hlíðarendavelli hjá
Golfklúbbi Skagafjarðar dagana 30. ágúst – 1. september.
Smelltu hér fyrir úrslit.
Úrslit 15-18 ára stúlkur (54 holur):
1. sæti: Auður Bergrún Snorradóttir, GM (238 högg) og besti árangur 17-18 ára.
2. sæti: Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA (239 högg) og besti árangur 15-16 ára.
3. sæti: Birna Rut Snorradóttir, GM (246 högg) og Lilja Maren Jónsdóttir, GA (246 högg).
Úrslit 15-18 ára drengir (36 holur):
1. sæti: Arnar Daði Svavarsson, GKG (147 högg) og besti árangur 15-16 ára.
2. sæti: Skúli Gunnar Ágústsson, GK (149 högg) og besti árangur 17-18 ára.
2. sæti: Kristján Karl Guðjónsson, GM (149 högg).
Auk verðlaunagripa fengu vinningshafar gjafabréf (frá FISK).
Arnar Daði Svavarsson setti nýtt vallarmet á gulum teigum á Hlíðarendavelli. Hann lék völlinn á 69 höggum (-3) á þriðja keppnisdegi.
Dagur 1 – næst holu í upphafshöggi á 3./12.
Sigurást Júlía Arnarsdóttir, GK, 703 m
Björn Breki Halldórsson, GKG, 123 cm.
Dagur 2 – næst holu í upphafshöggi á 6./15.
Auður Bergrún Snorradóttir, GM, 50 cm.
Pálmi Freyr Davíðsson, GKG, 90 cm.
Dagur 3 – næst holu í öðru höggi á 9./18.
Björk Hannesdóttir, GA, 119 cm.
Sigurður Helgi Hlöðversson, GR, 125 cm.