Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins.
Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunu, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum.
19-21 árs:
Piltar:
1. Logi Sigurðsson, GS 143 högg (-1) (72-71).
2. Björn Viktor Vitorsson, GL 145 högg (+1) (69-76).
3. Arnór Daði Rafnsson, GM 149 högg (+5) (73-76).
4. Mikael Máni Sigurðsson, GA 152 högg (+8) (71-81)
5. Aron Ingi Hákonarson GM 155 högg (+11) (77-78).
17-18 ára:
Piltar:
1. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 139 högg (-5) (69-70).
2. Heiðar Snær Bjarnason, GOS 147 högg (+3) (72-75).
3. Brynjar Logi Bjarnþórsson, GK 148 högg (+4) (74-74).
4. Arnór Már Atlason, GR 151 högg (+7) (76-75).
5. Dagur Fannar Ólafsson, GKG152 högg (+8) (71-81).
Stúlkur:
1. Sara Kristinsdóttir, GM 148 högg (+4) (74-74).
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM 155 högg (+11) (80-75).
3. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM 156 högg (+12) (77-79).
4. Elsa Maren Steinarsdóttir, GL 160 högg (+16) (80-80).
5. Berglind Erla Baldursdóttir, GM 162 högg (+18) (76-86).
15-16 ára:
Piltar:
1. Veigar Heiðarsson, GA 146 högg (+2) (76-70).
2. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 146 högg (++2) (76-70).
*Heiðar sigraði eftir bráðabana.
3. Guðjón Frans Halldórsson, GKG 147 högg (+3) (77-70).
4. Markús Marelsson, GK 148 högg (+4) (78-70).
5. Elías Ágúst Andrason, GR 151 högg (+7) (82-69)
Stúlkur:
1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 148 högg (+4) (78-70).
2. Auður Bergrún Snorradóttir, GM 157 högg (+13) (82-75).
3. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 159 högg (+15) (82-77).
4. Eva Kristinsdóttir, GM 163 högg (+19) (85-78).
5. Ásdís Eva Bjarnadóttir, GM 169 högg (+25) (85-84).
14 ára og yngri:
Piltar:
1. Snorri Hjaltason, GKG 74 högg (+2).
2. Hjalti Kristján Hjaltason, GKG 78 högg (+6).
3.-4 Arnar Daði Svavarsson, GKG 79 högg (+7).
3.-4. Óliver Elí Björnsson, GK 79 högg (+7)
5.-6. Benjamín Snær Valgarðsson, GKG 80 högg (+8).
5.-6. Máni Freyr Vigfússon, GK 80 högg (+8).
Stúlkur:
1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 77 högg (+5).
2. Erna Steina Eysteinsdóttir, GR 87 (+15).
3. Vala María Sturludóttir, GL 88 högg (+16).
4.-5. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK 89 högg (+17).
4.-5. Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG 89 högg (+17).
Smelltu hér fyrir heildarúrslit mótsins:
Keppendur í mótinu komu frá 13 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu.
Flestir frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eða 41 alls, þar á eftir kom Golfklúbbur Reykjavíkur með 23 keppendur og Golfklúbbur Mosfellsbæjar var með 21 keppendyr, þar af 16 stúlkur.
Klúbbur | Drengir | Stúlkur | Samtals |
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar | 29 | 12 | 41 |
Golfklúbbur Reykjavíkur | 13 | 10 | 23 |
Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 5 | 16 | 21 |
Golfklúbburinn Keilir | 16 | 3 | 19 |
Golfklúbbur Akureyrar | 11 | 3 | 14 |
Golfklúbburinn Leynir | 5 | 2 | 7 |
Nesklúbburinn | 7 | 0 | 7 |
Golfklúbbur Selfoss | 3 | 1 | 4 |
Golfklúbbur Suðurnesja | 2 | 1 | 3 |
Golfklúbbur Ísafjarðar | 2 | 0 | 2 |
Golfklúbbur Skagafjarðar | 1 | 0 | 1 |
Golfklúbbur Vestmannaeyja | 1 | 0 | 1 |
Golfklúbburinn Hamar Dalvík | 1 | 0 | 1 |
96 | 48 | 144 |