Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ, SS-mótið, fór fram á Strandarvelli hjá Golfklúbbi Hellu.
Keppt var við krefjandi aðstæður laugardaginn 29. maí en fyrsta og þriðja keppnishring mótsins var aflýst vegna veðurs.
Leiknar voru 18 holur í öllum keppnisflokkum nema hjá 14 ára og yngri sem léku 9 holur.
Úrslit
Smelltu hér fyrir skor og úrslit:
14 ára og yngri stelpur spilaðar 9 holur
Í fyrsta sæti voru jafnar
Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS og Eva Kristinsdóttir GM á 42 höggum
Eva vann eftir bráðabana á 1.fyrstu holu.
3. sæti Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 44 högg
14 ára og yngri drengir
1. sæti Markús Marelsson GK á 37 höggum
2. sæti Hjalti Jóhannsson GK á 39 höggum
3. sæti Hjalti Kristján Hjaltason GR á 40 höggum
15 til 16 ára stúlkur
1. sæti Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR á 73 höggum
2. sæti Sara Kristinsdóttir GM á 78 höggum
3. sæti Berglind Erla Baldursdóttir GM á 79 höggum
15 til 16 ára drengir
1. sæti Skúli Gunnar Ágústsson GA á 74 höggum
2. sæti Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG á 77 höggum
3. sæti Elías Ágúst Andrason GR á 78 höggum
17 til 18 ára stúlkur
1. sæti Katrín Sól Davíðsdóttir GM á 78 höggum
2. sæti María Eir Guðjónsdóttir GM á 78 Höggum
3. sæti Bjarney Ósk Harðardóttir GR á 84 höggum
Katrín Sól sigraði eftir bráðabana á 2 holu
17 til 18 ára drengir
1. sæti Jóhann Frank Halldórsson GR á 74 höggum
2. sæti Björn Viktor Viktorsson GL á 76 höggum
3.- 4 sæti Arnar Logi Andrason GK á 78 höggum
Mikael Máni Sigurðsson GA á 78 höggum
19 til 21 ára stúlkur
1. sæti Ásdís Valtýsdóttir GR á 84 höggum
2.,sæti Inga Lilja Hilmarsdóttir GK á 86 höggum
3. sæti Maríanna Ulriksen GK á 94 höggum
19 til 21 ára drengir
1. sæti Sigurður Arnar Garðarsson GKG á 70 höggum
2. sæti Lárus Ingi Antonsson GA á 74 höggum
3. sæti Ólafur Marel Árnason NK á 75 höggum
Golfklúbbur Hellu þakkar kylfingum fyrir komuna verðlaunahöfum til hamingju og Sláturfélagi Suðurlands fyrir stuðninginn