Búið er að uppfæra forgjafaryfirlit hjá þeim kylfingum sem fengu árlega endurskoðun forgjafar og leiðrétta þá æfingahringi sem fengu 0.1 í hækkun. Þessar villur komu í ljós eftir að uppfærsla var gerð á kerfinu í lok maí. Við hvetjum kylfinga til að skrá inn bæði æfingahringi og forgjafarhringi til að viðhalda forgjöfinni. Ef spurningar vakna varðandi forgjöf þá er hægt að senda fyrirspurn á info@golf.is
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK