Uppskeruhátíð GSÍ og samstarfsaðila GSÍ fór fram í húsakynnum Íslandsbanka á Kirkjusandi í gær, 30. september. Stigameistarar Íslandsbankamótaraðar unglinga og Áskorendamótaraðarinnar voru krýndir og síðan fengu efstu kylfingarnir á Eimskipsmótaröðinni viðurkenningu.
Stigameistari karla varð Kristján Einarsson GKj og hlaut hann jafnframt Júlíusarbikarinn, en hann er veittur þeim kylfingi sem er með lægsta meðalskor á mótaröðinni. Í kvennaflokki varð Karen Guðnadóttir GS stigameistari.
Gísli Sveinbergsson GK var valinn efnilegasti kylfingur landsins í karlaflokki og Ragnhildur Kristinsdóttir GR var valin efnilegasti kylfingurinn í kvennaflokki.
Hér að neðan er upptalning á öllum stigameisturum GSÍ sem fengu viðurkenningu á hátíðinni í gær:
Áskorendamótaröð Íslandsbanka
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Guðjón Heiðar Ólafsson GK 2700.00
2.-3. Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 1500.00
2.-3. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 1500.00
Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1 Emil Árnason GKG 5100.00
2 Einar Sveinn Einarsson GS 4177.50
3 Arnar Gauti Arnarsson GK 4136.25
Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1 Freydís Eiríksdóttir GKG 1500.00
Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 6412.50
2 Aron Emil Gunnarsson GOS 5407.50
3 Máni Páll Eiríksson GOS 4747.50
Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1 Sigrún Linda Baldursdóttir GKJ 7132.50
2 Thelma Björt Jónsdóttir GK 5077.50
3 Kristín Sól Guðmundsdóttir GKJ 4747.50
Íslandsbankamótaröðin
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1 Aron Snær Júlíusson GKG 7920.00
2 Kristófer Orri Þórðarson GKG 6776.25
3 Tumi Hrafn Kúld GA 5836.88
Stúlknaflokkur, 17-18 ára:
1 Helga Kristín Einarsdóttir NK 8367.50
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 6600.00
3 Birta Dís Jónsdóttir GHD 6181.25
Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1 Arnór Snær Guðmundsson GHD 6446.25
2 Kristján Benedikt Sveinsson GA 6362.50
3 Henning Darri Þórðarson GK 6275.00
Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 9165.00
2 Saga Traustadóttir GR 8565.00
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 6165.00
Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1 Ingvar Andri Magnússon GR 7922.50
2 Kristófer Karl Karlsson GKJ 6936.25
3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 6425.00
Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1 Kinga Korpak GS 8670.00
2 Zuzanna Korpak GS 8047.50
3 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 7177.50
Eimskipsmótaröðin
Karlaflokkur:
1 Kristján Þór Einarsson GKJ 8910.67
2 Bjarki Pétursson GB 6013.75
3 Gísli Sveinbergsson GK 5669.17
Kvennaflokkur:
1 Karen Guðnadóttir GS 7668.50
2 Signý Arnórsdóttir GK 6361.00
3 Sunna Víðisdóttir GR 6257.50
Júlíusarbikarinn, Lægsta meðalskor á Eimskipsmótaröðinni 2014
Kristján Þór Einarsson GKj 71,37 högg
Stigameistarar klúbba 2014
Stigameistari klúbba í karlaflokki
Golfklúbbur Reykjavíkur
Stigameistari klúbba í kvennaflokki
Golfklúbburinn Keilir
Stigameistari klúbba unglingaflokkar
Golfklúbbur Reykjavíkur
Stigameistarar LEK
Kvennaflokkur: Ásgerður Sverrisdóttir, GR
Karlaflokkur: Jón Haukur Guðlaugsson, GR
Efnilegustu kylfingarnir 2014
Karlaflokkur: Gísli Sveinbergsson GK
Kvennaflokkur: Ragnhildur Kristinsdóttir GR