Uppskeruhátíð Golfsambands Íslands fór fram í dag í Laugardalnum þar sem veitt voru verðlaun fyrir árangur keppnistímabilsins á Íslandsbanka – og Eimskipsmótaröðum GSÍ. Ingvar Andri Magnússon og Saga Traustadóttir, úr GR, voru valinn efnilegustu kylfingarnir. Haraldur Franklín Magnús úr GR fékk Júlíusarbikarinn sem veittur er fyrir lægsta meðalskorið á Eimskipsmótaröðinni.
Stigameistararnir á Eimskipsmótaröðinni voru krýndir, Axel Bóasson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK.
Stigameistarar á Íslandsbankamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni voru einnig krýndir, sem og stigameistarar á mótaröð eldri kylfinga.
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka veitti viðurkenningarnar fyrir Íslandsbankamótaröðina og Áskorendamótaröðina ásamt Hauki Erni Birgissyni forseta GSÍ.
Ólafur William, forstöðumaður kynningar – og markaðsdeildar Eimskips veitti viðurkenningar fyrir Eimskipsmótaröðina ásamt Hauki Erni Birgissyni forseta GSÍ.
Íslandsbankamótaröðin 2015:
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK 7588.75 stig.
2. Hlynur Bergsson, GKG 7185.00 stig.
3. Björn Óskar Guðjónsson, GM 6260.00 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Björn Óskar, Henning, Hlynur og Haukur Örn:
Stúlknaflokkur, 17-18 ára:
1. Saga Traustadóttir, GR 8100.00 stig.
2. Eva Karen Björnsdóttir, GR 6787.50 stig.
3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 6300.00 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Eva Karen, Saga og Haukur Örn:
Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR 8262.50 stig.
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 7972.50 stig.
3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 6205.00 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Ragnar Már, Ingvar Andri, Haukur Örn:
Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 8465.00 stig.
2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 7550.00 stig.
3. Zuzanna Korpak, GS 6750.00 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Gerður Hrönn, Haukur Örn:
Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 8657.50 stig.
2. Kristófer Karl Karlsson, GM 7412.50 stig.
3. Andri Már Guðmundsson, GM 6290.00 stig.
Frá vinstri. Birna Einarsdóttir, Andri, Sigurður, Kristófer og Haukur Örn:
Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 8225.00 stig.
2. Kinga Korpak, GS 7650.00 stig.
3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 7087.50 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Hulda Clara, Haukur Örn:
Áskorendamótaröð Íslandsbanka er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en stigið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröð unglinga:
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Yngvi Marinó Gunnarsson, GOS 5137.50 stig.
2. Brynjar Örn Grétarsson, GO 2287.50 stig.
3. Aðalsteinn Leifsson, GA 1500.00 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Yngvi Marinó, Haukur Örn:
Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1. Brynjar Guðmundsson, GR 2265.00 stig.
2.-4. Atli Teitur Brynjarsson, GL 1500.00 stig.
2.-4. Jón Otti Sigurjónsson, GO 1500.00 stig.
2.-4. Páll Birkir Reynisson, GR 1500.00 stig.
Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1. Thelma Björt Jónsdóttir, GK 4500.00 stig.
2. Andrea Nordquist Ragnarsd., GR 2400.00 stig.
3. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG 1500.00 stig.
Frá vinstri. Birna Einarsdóttir, Thelma Björt, Haukur Örn:
Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM 6037.50 stig.
2. Björn Viktor Viktorsson, GL 5872.50 stig.
3. Bjarni Freyr Valgeirsson, GR 4882.50 stig.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Bjarni Freyr, Sveinn Andri, Björn Viktor, Haukur Örn:
Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR 7571.25 stig.
2. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM 6525.00 stig.
3. Katrín Lind Kristjánsdóttir, GR 5658.75 stig.
Frá vinstri. Birna Einarsdóttir, Katrín Lind, Jóhanna Lea, Kristín Sól, Haukur Örn:
Eimskipsmótaröðin 2015:
Karlaflokkur:
1. Axel Bóasson, GK 5880.00 stig.
2. Kristján Þór Einarsson, GM 4590.00 stig.
3. Benedikt Sveinsson, GK 4030.00 stig.
Frá vinstri: Haukur Örn, Kristján Þór, Axel, Ólafur W. Hand:
Kvennaflokkur:
1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 6465.00 stig.
2. Signý Arnórsdóttir, GK 5817.50 stig.
3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 5486.25 stig.
Frá vinstri: Ólafur W. Hand, Anna Sólveig, Tinna, Signý, Haukur Örn:
Efnilegustu kylfingarnir 2015
Ingvar Andri Magnússon, GR.
Saga Traustadóttir, GR.
Frá vinstri: Ingvar Andri, Saga, Haukur Örn:
Júlíusarbikarinn 2015, veittur fyrir lægsta meðalskor á Eimskipsmótaröðinni:
Haraldur Franklín Magnús, GR – 70,3 högg.
Ingi Rúnar Gíslason tók við Júlíusarbikarnum fyrir hönd Haraldar Franklín og Björgvin Sigurbergsson afhenti bikarinn fyrir hönd GK sem gaf bikarinn á sínum tíma. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ er lengst til hægri.
Stigameistari klúbba karlaflokkur:
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Stigameistari klúbba kvennaflokkur:
Golfklúbburinn Keilir.
Frá vinstri: Haukur Örn, Ingi Rúnar, Björgvin Sigurbergsson, Ólafur W. Hand, eftir verðlaunafhendingu fyrir stigameistara klúbba í karla og kvennaflokki:
Stigameistari klúbba unglingaflokkar:
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Frá vinstri: Birna Einarsdóttir, Ragnar Baldursson formaður afreksnefndar GR, Haukur Örn:
Stigameistari LEK. eldri kylfinga:
Jón Haukur Guðlaugsson, GR
Þórdís Geirsdóttir, GK
Frá vinstri: Haukur Örn, Þórdís, Kolbrún Stefánsdóttir formaður LEK:
Verðlaunahafar úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar:
Verðlaunahafar úr Golfklúbbi Reykjavíkur:
Verðlaunahafar úr Golklúbbnum Keili:
Sveinn Andri Sveinsson úr GM: