Uppskeruhátíð Íslandsbanka – og Áskorendamótaraðarinnar

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar og Áskorendamótaraðarinnar fer fram um næstu helgi en leikið verður á Leirdalsvelli og Setbergsvelli.

Sunnudaginn 27. ágúst fer fram uppskeruhátíð í íþróttamiðstöð GKG þar sem stigameistarar á Íslandsbankamótaröðinni 2017 verða krýndir.

Allir keppendur og aðstandendur þeirra sem hafa tekið þátt á Íslandsbanka – og Áskorendamótaröðinni 2017 eru velkomnir.

(Visited 589 times, 1 visits today)