Auglýsing

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Korpúlfsstaðavelli dagana 1.-3. júní. Að venju var keppt í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aðstæður voru með besta móti í Korpunni og veðrið var gott.

Tveir elstu aldursflokkarnir léku 54 holur og hófu þeir flokkar keppni 1. júní. Tveir yngstu aldurshóparnir hófu keppni 2. júní og léku 36 holur á tveimur keppnisdögum. Keppendur voru 128 alls.



Úrslit

14 og yngri: 
Piltar:
1. Jóhannes Sturluson, GKG (79-73) 152 högg (+8)
2. Dagur Fannar Ólafsson, GKG (74-79) 153 högg (+9)
3. Ísleifur Arnórsson, GR (80-75) 155 hö0gg (+11)

Stúlkur:
1. María Eir Guðjónsdóttir, GM (80-78) 158 högg (+14)
2. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR (78-82) 160 högg (+16)
3. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG (80-88) 168 högg (+24)



15-16 ára


Piltar
:
1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (71-70) 141 högg (-3)
2. Lárus Ingi Antonsson, GA (77-71) 148 högg (+4)
3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (77-73) 150 högg (+6)

Stúlkur: 

1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (79-76) 155 högg (+11)
2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (79-78) 157 högg (+13)
3. Kinga Korpak, GS (77-81) 158 högg (+14)



17-18 ára

Piltar:
1. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (73-72-69) 214 högg (-2)
2. Sverrir Haraldsson, GM (68-69-78) 215 högg (-1)
3. Kristófer Karl Karlsson, GM (75-72-71) 218 högg (+2)

Stúlkur:
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (74-83-74) 231 högg (+15)
2. Zuzanna Korpak, GS (83-78-79) 240 högg (+24)
3. Árný Eik Dagsdóttir, GKG (80-82-86) 248 högg (+32)



19-21 árs

1. Birgir Björn Magnússon, GK (76-70-71) 217 högg (+1)
2. Björn Óskar Guðjónsson, GM (72-72-73) 217 högg (+1)
3. Kristófer Orri Þórðarson, GKG (73-70-75) 218 högg (+2)
*Birgir Björn hafði betur í bráðabana um sigurinn

Myndasyrpa frá mótinu er á fésbókarsíðu Golf á Íslandi: 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ