Golfsamband Íslands

Úrslit frá Icewear Öldungamótaröðinni á Þorláksvelli

Fyrsta mótið á Icewear Öldungamótaröð Landssamtaka eldri kylfinga fór fram á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar 29. maí s.l. Alls tóku 178 keppendur þátt.

Keppendur komu frá 27 klúbbum víðsvegar af landinu. Níu klúbbar voru með keppendur í bæði kvenna – og karlaflokki. Flestir keppendur komu frá Golfklúbbi Reykjavíkur eða 46 alls, Golfklúbburinn Keilir var með 26 keppendur alls og Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar var með 25 keppendur alls.

GolfklúbburKonurKarlarSamtals
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR153146
Golfklúbburinn Keilir, GK52126
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG101525
Nesklúbburinn, NK41317
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM7916
Golfklúbburinn Oddur, GO246
Golfklúbbur Hveragerðis. GHG55
Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB44
Golfklúbbur Þorlákshafnar, GÞ44
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, GVS33
Golfklúbburinn Leynir, GL123
Golfklúbburinn Setberg, GSE33
Golfklúbbur Hornafjarðar, GHH22
Golfklúbbur Sandgerðis, GSG22
Golfklúbbur Suðurnesja, GS22
Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV112
Golfklúbbur Álftaness, GÁ112
Golfklúbbur Akureyrar, GA11
Golfklúbbur Brautarholts, GBR11
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs, GFH11
Golfklúbbur Grindavíkur, GG11
Golfklúbbur Hólmavíkur, GHÓ11
Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB11
Golfklúbbur Selfoss, GOS11
Golfklúbbur Ásatúns, GÁS11
Golfklúbbu Öndverðarness, GÖ11
Golfklúbburinn Geysir, GEY11

Öll úrslit mótsins eru hér:

Helstu úrslit:

Höggleikur kvenna:
1. Þórdís Geirsdóttir, GK 82 högg
2. Ásgerður Sverrisdóttir, GR 87 högg
3. Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir, GKG 88 högg

+65 ára
1. Guðrún Garðars, GR 85 högg

Höggleikur karla
1. Sigurbjörn Þorgeirsson, GFB 72 högg
2. Tryggvi Valtýr Traustason, GSE 74 högg
3. Hjalti Pálmason, GM 74 högg

+65 ára
1. Sigurður Aðalsteinsson, GSE 76 högg

Punktakeppni kvenna:

1. Ragnheiður Stephensen, GKG 32 punktar
2. Sigríður María Torfadóttir, GM 29 punktar
3. Anna Sigurjónsdóttir, GR 29 punktar

Punktakeppni karlar:

1. Gunnar Viðar, GO 34 punktar
2. Halldór Ásgrímur Ingólfsson, GK 33 punktar
3. Árni Brynjólfsson, GM 33 punktar

Nándarverðlaun 2. hola: Sigurður Fannar, GR 84 cm.
Nándarverðlaun 10. hola: Tryggvi Traustason, GSE 77 cm.
Nándarverðlaun 15 hola: Jóhann Sigurbergsson, GVS 88.5 cm.

Exit mobile version