/

Deildu:

Auglýsing

Tæplega 50 ungir og efnilegir kylfingar tóku þátt á Áskorendamótaröðinni sem fram fór hjá Golfklúbbi Reykjavíkur þann 13. júlí.

Á Áskorendamótaröðinni er markmiðið að hafa gaman og öðlast keppnisreynslu. Boðið var upp á fría bolta í Básum fyrir keppendur, allir fengu teiggjöf og að loknu móti var haldið pylsupartý.

Frábært veður var á keppendur og völlur í góðu ástandi. Framtíðin er svo sannarlega björt fyrir íslenskt golf.

Hér eru helstu úrslit en Þórður Rafn Gissurarson, íþróttastjóri GR, afhenti verðlaunin á mótinu.

10 ára og yngri stelpur

  1. sæti – Eiríka Malaika Stefánsdóttir
  2. sæti – Sólveig Arnarsdóttir
  3. sæti – Elva Rún Rafnsdóttir

10 ára og yngri strákar

  1. sæti – Ásgeir Páll Baldursson
  2. sæti – Helgi Freyr Davíðsson
  3. sæti – Jón Ómar Sveinsson

12 ára og yngri stelpur

  1. sæti – Sara María Guðmundsdóttir
  2. sæti – Ragnheiður Guðjónsdóttir
  3. sæti – Katla María Sigurbjörnsdóttir

12 ára og yngri strákar

  1. sæti – Tómas Ingi Bjarnason
  2. sæti – Viktor Breki Kristjánsson
  3. sæti – Helgi Dagur Hannesson

14 ára og yngri stelpur

  1. sæti – Birna Steina Bjarnþórsdóttir
  2. sæti – Elísabet Jónsdóttir
  3. sæti – María Kristín Elísdóttir

14 ára og yngri strákar

  1. sæti – Aron Snær Jóhannsson
  2. sæti – Lúkas Marelsson
  3. sæti – Sigurður Brynjarsson

15 til 18 ára stelpur

  1. sæti – Viktoría Rós Magnúsdóttir

15 til 18 ára strákar

  1. sæti – Jón Árni Kárason

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ