/

Deildu:

Auglýsing

Íslandsmót eldri kylfinga fór fram á Garðavelli á Akranesi um s.l. Helgi. Alls tóku 115 keppendur þátt. Keppnisaðstæður voru erfiðar á fyrsta keppnisdeginum föstudaginn 15. júlí  en veðrið lék við keppendur á öðrum og þriðja keppnisdegi. Garðavöllur skartaði sínu fegursta og var almenn ánægja með völlinn og umgjörð mótsins.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:


65 ára konur og eldri án forgjafar:

1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK, 267 högg
2. Margrét Geirsdóttir GR, 272 högg
3.Inga Magnúsdóttir GK, 293 högg
Sigrún Margrét Ragnarsdóttir Íslandsmeistari í flokki 65 ára kvenna og eldri.

13734967_811439878959454_7201579629633155546_o

65 ára konur og eldri með forgjöf:

1. Margrét Geirsdóttir GR, 242 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK,243 högg
3. Inga Magnúsdóttir GK, 245 högg

13708212_811439828959459_2556342438521939638_o

50 ára konur og eldri án forgjafar:

1. Þórdís Geirsdóttir GK, 231 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir GR, 245 högg
3. Guðrún Garðars GR, 247 högg

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í flokki 50 ára kvenna og eldri.

13731912_811439962292779_1455791088175207806_o

50 ára konur og eldri með forgjöf:

1.  Ágústa Dúa Jónsdóttir NK, 215 högg
2.  Guðrún Garðars GR, 229 högg
3. Auður Ósk Þórisdóttir GM, 230 högg

13710502_811439942292781_1828427130670820267_o
65 ára karlar og eldri án forgjafar:

1. Þorsteinn Geirharðsson GS, 246 högg
2. Guðmundur Ágúst Guðmundsson GK, 258 högg
3. Jón Alfreðsson GL, 262 högg

Þorsteinn Geirharðsson Íslandsmeistari í flokki karla 65 ára og eldri.

13717267_811439902292785_7498618151840148702_o
65 ára karlar og eldri með forgjöf:

1. Þorsteinn Geirharðsson GS, 222 högg
2. Jónas Ágústsson GK, 225 högg
3. Guðmundur Friðrik Sigurðsson GK, 273 högg

13710676_811439895626119_6880886553745346939_o
50 ára karlar og eldri án forgjafar:

1. Einar Long GR, 223 högg
2. Frans Páll Sigurðsson GK, 227 högg
3. Gauti Grétarsson NK, 228 högg

Einar Long Íslandsmeistari í flokki 50 ára og eldri.

13724930_811440088959433_986918841892774153_o
50 ára karlar og eldri með forgjöf:

1. Einar Long GR, 217 högg
2. Frans Páll Sigurðsson GK, 218 högg
3. Gauti Grétarsson NK, 219 högg

13765795_811440052292770_4606718986281707596_o

13719625_811439432292832_3255825844022890427_o 13719471_811439715626137_4357002308044574824_o 13719677_811439755626133_4270386743053947086_o 13717214_811439582292817_2641601737818971397_o 13719625_811439368959505_7098558982415203427_o 13724898_811439435626165_88364764703658397_o 13723933_811439508959491_1622032739988178577_o 13730791_811439985626110_218636763703650211_o 13765789_811439602292815_4913278322657728091_o 13737698_811439532292822_2913555644966899448_o 13765904_811439655626143_949176433146577801_o 13701019_810990405671068_2336942751477583197_o 13691067_810992822337493_7114877890013035025_o 13708236_810991395670969_6160264341214247578_o 13708220_810992425670866_6536128895586776794_o 13724895_810990085671100_470238953048773167_o 13724042_810991925670916_7349619653605904746_o 13708373_810991755670933_4445043432175566247_o 13735527_810992539004188_7216446049038197022_o 13734983_810992669004175_9010222428972323484_o 13724969_810991605670948_2291024003508533844_o 13765689_810989982337777_3713156098294036505_o 13738268_810991239004318_8102888285794317926_o 13737617_810990932337682_6181840060125967450_o 13767414_810991522337623_3992669081499031863_o 13765733_810993019004140_6117375608808456610_o

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ