Íslandsmót eldri kylfinga fór fram á Garðavelli á Akranesi um s.l. Helgi. Alls tóku 115 keppendur þátt. Keppnisaðstæður voru erfiðar á fyrsta keppnisdeginum föstudaginn 15. júlí en veðrið lék við keppendur á öðrum og þriðja keppnisdegi. Garðavöllur skartaði sínu fegursta og var almenn ánægja með völlinn og umgjörð mótsins.
Úrslit urðu eftirfarandi:
65 ára konur og eldri án forgjafar:
1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK, 267 högg
2. Margrét Geirsdóttir GR, 272 högg
3.Inga Magnúsdóttir GK, 293 högg
Sigrún Margrét Ragnarsdóttir Íslandsmeistari í flokki 65 ára kvenna og eldri.
65 ára konur og eldri með forgjöf:
1. Margrét Geirsdóttir GR, 242 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK,243 högg
3. Inga Magnúsdóttir GK, 245 högg
50 ára konur og eldri án forgjafar:
1. Þórdís Geirsdóttir GK, 231 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir GR, 245 högg
3. Guðrún Garðars GR, 247 högg
Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í flokki 50 ára kvenna og eldri.
50 ára konur og eldri með forgjöf:
1. Ágústa Dúa Jónsdóttir NK, 215 högg
2. Guðrún Garðars GR, 229 högg
3. Auður Ósk Þórisdóttir GM, 230 högg
65 ára karlar og eldri án forgjafar:
1. Þorsteinn Geirharðsson GS, 246 högg
2. Guðmundur Ágúst Guðmundsson GK, 258 högg
3. Jón Alfreðsson GL, 262 högg
Þorsteinn Geirharðsson Íslandsmeistari í flokki karla 65 ára og eldri.
65 ára karlar og eldri með forgjöf:
1. Þorsteinn Geirharðsson GS, 222 högg
2. Jónas Ágústsson GK, 225 högg
3. Guðmundur Friðrik Sigurðsson GK, 273 högg
50 ára karlar og eldri án forgjafar:
1. Einar Long GR, 223 högg
2. Frans Páll Sigurðsson GK, 227 högg
3. Gauti Grétarsson NK, 228 högg
Einar Long Íslandsmeistari í flokki 50 ára og eldri.
50 ára karlar og eldri með forgjöf:
1. Einar Long GR, 217 högg
2. Frans Páll Sigurðsson GK, 218 högg
3. Gauti Grétarsson NK, 219 högg