/

Deildu:

Frá Kirkjubólsvelli.
Auglýsing

Golfklúbbur Sandgerðis hélt upp á 30 ára afmælisdag GSG í gær með golfmóti sem fram fór á Kirkjubólsvelli. Golfsamband Íslands sendir félagsmönnum í GSG góðar kveðjur í tilefni dagsins. Um 70 kylfingar tóku þátt  á afmælismótinu og úrslit voru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

  1. Þór Ríkharðsson, GSG, 71 högg

Punktakeppni:

  1. Benedikt Gunnarsson, GSG, 38 punktar
  2. Halldór Einarsson, GSG, 37 punktar
  3. Magnús Sigfús Magnússon, GSG, 37 punktar
  4. Vilhjálmur Steinar Einarsson, GSG, 36 punktar

Næstur holu á 2.braut

Viggó Valdemar Sigurðsson, GO, 3,62 m.

Næstur holu á 15.braut

Finnbogi Einar Steinarsson, GR, 69 cm.
Stjórn GSG vill þakka öllum þáttakendum fyrir gott mót.

Einnig viljum við þakka öllum gestum okkar sem komu við í dag fyrir komuna.

Einnig viljum við þakka sérstaklega Sandgerðisbæ og öðrum sem færðu okkur gjafir í tilefni dagsins.

Takk fyrir frábæran dag

Golfkveðjur

Stjórn Golfklúbbs Sandgerðis

Frá keppni á Áskorendamótaröðinni á Kirkjubólsvelli.
Frá keppni á Áskorendamótaröðinni á Kirkjubólsvelli

 

Frá Kirkjubólsvelli í Sandgerði.
Frá Kirkjubólsvelli í Sandgerði

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ