Golfsamband Íslands

Úrslit úr Áskorendamótaröðinni á Setbergsvelli

Íslandsbankamótaröðin

Annað mót ársins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Setbergsvelli laugardaginn 11 júní. Tæplega 60 keppendur tóku þátt við góðar aðstæður á flottum Setbergsvelli.

12 ára og yngri 9 holur punktakeppni:
Hnokkaflokkur:

1. Magnús Skúli Magnússon, GO (21)
2. Sören Cole K. Heiðarson, GS (7)
3. Ísak Þór Ragnarsson, GKG (6)

Hnátuflokkur:
1. Helga Signý Pálsdóttir, GR (13)
2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS (8)
3. Lára Dís Hjörleifsdóttir, GK 28 (5)

20160611_110153


Stúlkur 12 ára og yngri:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. María Eir Guðjónsdóttir, GM 98 högg
2. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG 110 högg
3. Ester Amíra Ægisdóttir, GK 139 högg

Piltar 15-18 ára:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. Bjarki Kristinsson, GV 85 högg
2. Gunnar Aðalgeir Arason, GA 86 högg
3. Aðalsteinn Leifsson , GA 87 högg

Stúlkur 15-18 ára:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG 99 högg
2. Hafdís Ósk Hrannarsdóttir, GKG 117 högg
3. Helga María Guðmundsdóttir, GKG 118 högg

Piltar 14 ára og yngri:
18 holur höggleikur án forgjafar:

1. Rúnar Gauti Gunnarsson, GV 89 högg
2. Egill Orri Valgeirsson, GR 89 högg
3. Stefán Atli Hjörleifsson, GK 92 högg

Stúlkur 14 ára og yngri:
18 holur höggleikur án forgjafar:

1. Bára Valdís Ármannsdóttir, GL 103 högg
2. Margrét K Olgeirsdóttir Ralston, GM 105 högg
3. Hrefna Karen Pétursdóttir, GKG 107 högg

Margrét, Bára og Hrefna.

Piltar 12 ára og yngri:
18 holur án forgjafar:
1. Kristian Óskar Sveinbjörnsson, GKG 88 högg
2. Arnar Logi Andrason, GK 93 högg
3. Sverrir Óli Bergsson, GOS 93 högg

Arnar Sverrir Óli

Exit mobile version