Stóra opna skemmumótið fór fram sunnudaginn 24. apríl á Garðavelli en um 140 kylfingar tóku þátt og spiluðu í góðu veðri við góðar vallaraðstæður nú í upphafi golfsumars.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Forgjafaflokkur 0 – 9
1. sæti Eiríkur Jóhannsson GR, 38 punktar
2. sæti Birgir Arnar Birgisson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)
3. sæti Patrekur Nordquist Ragnarsson GR, 36 punktar (betri á seinni níu)
Forgjafaflokkur 9,1 – 24 / 28
1. sæti Þröstur Vilhjálmsson GL, 45 punktar
2. sæti Atli Teitur Brynjarsson GL, 41 punktur (betri á seinni níu)
3.sæti Haraldur Gylfason GL, 41 punktur
Besta skor / höggleikur án forgjafar
1.sæti Arnar Freyr Jónsson GN, 73 högg (betri á seinni níu)
Nándarverðlaun
3.hola Eggert Kristján Kristmundsson GR, 1.53m
8.hola Kristvin Bjarnason GL, 56cm
14.hola Jóns Steingrímsson GO, 2.07m
18.hola Jón Hilmar Kristjánsson GM, 1.21m
Golfklúbburinn Leynir þakkar öllum kylfingum fyrir þátttökuna og einnig Verkalýðsfélagi Akraness fyrir stuðninginn við mótið. Verðlaunahafar geta sótt verðlaun á skrifstofu GL.