Valdís og ÓIafía keppa á sama móti í Ástralíu 22.-25. febrúar

Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/seth

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR keppa báðar á Classic Bonville mótinu í Ástralíu. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni og er Ólafía með keppnisrétt á þeirri mótaröð samhliða keppnisréttinum á LPGA mótaröðinni í Bandaríkjunum.

Mótið er eins og áður segir í Ástralíu og hefst það 22. febrúar og verða leiknar 72 holur á fjórum keppnisdögum.

Það hefst 22. febrúar og því lýkur 25. febrúar þar sem leiknar verða 72 holur á fjórum dögum.

(Visited 197 times, 1 visits today)