/

Deildu:

Veigar Heiðarsson, GA.
Auglýsing

Veigar Heiðarsson, Golfklúbbi Akureyrar, er stigameistari 2023 í flokki pilta 17-21 árs.

Veigar sigraði á tveimur mótum af alls fimm og þar á meðal Íslandsmótinu í höggleik. Hann varð þriðji á einu móti og ávallt á meðal 10 efstu á mótum tímabilsins.

Unglingamótaröðin 2023 – piltar 17-21 árs:

1. Veigar Heiðarsson, GA 3975 stig (5 mót)
2. Svanberg Addi Stefánsson, GK 2688 stig (4 mót)
3. Arnór Tjörvi Þórsson, GR 2526 stig (3 mót)
4. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 2282 stig (5 mót)
5. Jóhann Frank Halldórsson, GR 2198 stig (5 mót)

Stigalistinn í heild sinni:

Alls tóku 52 keppendur þátt á mótum tímabilsins í þessum aldursflokki. Komu þeir frá 10 klúbbum. Nánar í töflunni hér fyrir neðan.

KlúbburFjöldiHlutfall
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG1121%
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR1121%
Golfklúbbur Akureyrar, GA713%
Golfklúbburinn Keilir, GK510%
Golfklúbburinn Leynir, GL510%
Nesklúbburinn, NK510%
Golfklúbbur Selfoss, GOS36%
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM24%
Golfklúbbur Suðurnesja, GS24%
Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV12%

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ