Auglýsing

Um 50 keppendur tóku þátt á Áskorendamótaröð Íslandsbanka hjá börnum – og unglingum á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Þetta er þriðja mótið á keppnistímabilinu á mótaröðinni sem er ætluð fyrir þá kylfinga sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er á sjálfa Íslandsbankamótaröðina.
Keppendur skemmtu sér vel á góðum velli í enn betri félagsskap og hér fyrir neðan eru úrslit mótsins ásamt myndum af verðlaunahöfum.

Drengir:

17 – 18 ára:

1. Yngvi Marinó Gunnarsson, GOS 93 högg (+21)
11004521_10205465923225756_1233738774241169257_o

14 ára og yngri:
1. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM 77 högg (+5)
2.– 3  Stefán Gauti Hilmarsson, NK 83 högg (+9)
2.– 3. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR 83 högg (+11)
4. Ólafur Arnar Jónsson, GK 84 högg (+12)
5. Svanberg Addi Stefánsson, GK 87 högg (+15)

11402226_10205465923345759_2415076516283659018_o

Stúlkur:
15 – 16 ára:

1. Thelma Björt Jónsdóttir, GK 88 högg (+16)
2. Andrea Nordquist Ragnarsdóttir, GR 103 högg (+31)

11425164_10205465923425761_8664825456973076693_o

14 ára og yngri:
1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR 99 högg (+27)
2. Katrín Lind Kristjánsdóttir, GR 103 högg (+31)
3. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM 105 högg (+33)
4. – 5. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir, GK 107 högg (+35)
4. – 5. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR 107 högg (+35)

11430130_10205465923385760_7009941132878154339_o

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ